„Barnaafmæli" í Ráðherrabústaðnum

mbl.is/Frikki

Óvenjulegt barnaafmæli var haldið í Ráðherrabústaðnum nú eftir hádegið en þá var börnum í leikskólanum Tjarnarborg boðið í samsæti í tilefni þess að ríkisstjórnin er eins árs í dag. Eins og sést á myndinni fór vel á með börnunum og ráðherrunum en veisluföngin voru súkkulaðiterta og ávaxtasafi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert