Borgarstjórinn fagnar niðurstöðu skoðanakönnunar

Ólafur F. Magnússon
Ólafur F. Magnússon mbl.is/Haraldur Guðjónsson

Borg­ar­stjór­inn í Reykja­vík fagn­ar niður­stöðu skoðana­könn­un­ar um staðsetn­ingu Reykja­vík­ur­flug­vall­ar sem birt­ist í Frétta­blaðinu í morg­un. Könn­un­in sýn­ir að tæp­lega 60 pró­sent Reyk­vík­inga vilja hafa flug­völl­inn áfram í Vatns­mýr­inni en aðeins rúm­lega 40 pró­sent að hann fari. Þetta kem­ur fram í yf­ir­lýs­ingu frá borg­ar­stjór­an­um í Reykja­vík.

„Ólaf­ur F. Magnús­son borg­ar­stjóri hef­ur ávallt verið fylgj­andi því að flug­völl­ur­inn verði áfram í Vatns­mýri. Skoðana­könn­un­in sýn­ir að sjón­ar­mið borg­ar­stjóra í flug­vall­ar­mál­inu njóta fylg­is meiri­hluta Reyk­vík­inga."

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert