Kaffiþyrstir þjófar

Nokk­ur inn­brot voru til­kynnt til lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu um helg­ina en í þrem­ur þeirra höfðu þjóf­arn­ir verk­færi á brott með sér. Verk­fær­un­um var stolið úr tveim­ur vinnu­skúr­um og ein­um bíl en svo virðist sem hina óprúttnu aðila hafi líka þyrst í kaffi. Nokkr­ar kaffipakkn­ing­ar hurfu líka úr öðrum vinnskúr­anna sem og mjólk sem var geymd í ís­skáp á sama stað.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert