Eignaðist tvö folöld

Merka með folöldin sín tvö.
Merka með folöldin sín tvö. mynd/Díana Bjarnadóttir

Mer­in Merka í Flag­bjarn­ar­holti í Rangár­valla­sýslu kastaði tveim­ur fal­leg­um fol­öld­um, hesti og meri, síðdeg­is í gær en slíkt er frek­ar sjald­gæft. Fol­aldið sem síðar kom í heim­inn var frek­ar veik­b­urða og ringlað en braggaðist þegar búið var að hjálpa því á fæt­ur og aðstoða það við að sjúga móður sína.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert