Altari kirkjunnar í molum

00:00
00:00

Jarðskjálft­inn sem reið yfir Suður­land í dag skaut mörg­um skelk í bringu og olli ýmsu tjóni. Meðal ann­ars brotnaði alt­ari kirkj­unn­ar í Hvera­gerði í mola og á tíma­bili varð einnig að rýma öll hús af ör­ygg­is­ástæðum.

Fresta varð tón­leik­um Diddú­ar sem áttu að vera í kirkj­unni klukk­an fimm í dag og á dval­ar­heim­il­inu Ási var vist­mönn­um komið út und­ir bert loft af ör­ygg­is­ástæðum og settu björg­un­ar­sveita­menn upp stórt tjald til að fólkið gæti hafst þar við.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert