Fagnar endurskoðun eftirlaunalaga

Þing­flokk­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar fagn­ar sam­komu­lagi formanna stjórn­mála­flokk­anna um end­ur­skoðun eft­ir­launa­laga. Það eru sögu­leg tíma­mót að for­menn allra flokka fall­ist á að vinda ofan af laga­setn­ing­unni  2003 og lýsi sig reiðubúna til að bæta þar úr.

Þing­flokk­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar mun af full­um heil­ind­um styðja raun­veru­leg­ar úr­bæt­ur á lög­un­um frá 2003 og heit­ir á aðra að gera hið sama, að því er seg­ir í álykt­un frá þing­flokki Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert