Flokkast sem Suðurlandsskjálfti

Grjóthrun úr Ingólfsfjalli
Grjóthrun úr Ingólfsfjalli mbl.is/Guðmundur Karl

Stein­unn Jak­obs­dótt­ir, deild­ar­stjóri á Veður­stof­unni, seg­ir að bú­ast megi við eft­ir­skjálft­um eft­ir stóra skjálft­ann, sem varð klukk­an 15:46 skammt frá Ing­ólfs­fjalli.

Skjálfti, sem mæld­ist 3,2 stig á Richter, varð á þriðja tím­an­um á svipuðum slóðum í dag. Stein­unn sagði að starfs­menn Veður­stof­unn­ar hefðu verið að fara yfir það hvort von væri á fleiri skjálft­um þegar stóri skjálft­inn varð.

Stein­unn sagði að eng­in hætta væri á eld­virkni á þessu svæði. Hún sagði að skjálft­inn flokkaðist sem Suður­lands­skjálfti og tengd­ist því skjálftun­um sem urðu árið 2000.

Veður­stof­an fylg­ist grannt með gangi máli og fer yfir öll gögn.

Sprungur hafa myndast á Suðurlandsvegi.
Sprung­ur hafa mynd­ast á Suður­lands­vegi. mbl.is/​Golli
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert