Ríkisstjórnin „jörðuð"

00:00
00:00

At­vinnu­bíl­stjór­ar hyggj­ast mót­mæla háum álög­um á eldsneyti og að þeirra mati al­mennri óstjórn rík­is­stjórn­ar­inn­ar með tákn­rænni út­för sem mun fara fram á Aust­ur­velli á há­degi í dag.

Aka þeir sem leið ligg­ur frá Rauðavatni með 11 lík­kist­ur, eina fyr­ir hvern ráðherra sem er ekki að standa sig í starfi að þeirra mati og lesa þeir síðan yfir mold­um þeirra við styttu Jóns Sig­urðsson­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert