Condoleezza Rice á Íslandi

Rice og Ingibjörg Sólrún í Höfða eftir fund þeirra í …
Rice og Ingibjörg Sólrún í Höfða eftir fund þeirra í dag. mbl.is/Jón Pétur

Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom til Íslands í morgun á leið frá Svíþjóð og ræddi við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra, í Höfða. Um hádegið mun Rice eiga fund með Geir H. Haarde, forsætisráðherra, í Ráðherrabústaðnum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka