Steingrímur talaði mest

Steingrímur J. Sigfússon í ræðustóli Alþingis.
Steingrímur J. Sigfússon í ræðustóli Alþingis. mbl.is/Ómar

Þing­menn Vinstri grænna voru málglaðast­ir á Alþingi í vet­ur. Þar leiddi formaður­inn hjörðina en hann talaði sam­tals í ríf­lega þrjá­tíu klukku­stund­ir. Fast á hæla hon­um fylgdi Jón Bjarna­son sem var í ræðustóli í 24 klukku­stund­ir eða ör­lítið meira en Krist­inn H. Gunn­ars­son, þing­flokks­formaður Frjáls­lynda flokks­ins.

Minnst fór fyr­ir Her­dísi Þórðardótt­ur, þing­manni Sjálf­stæðis­flokks, en hún tók aðeins tólf sinn­um til máls á Alþingi í vet­ur og talaði sam­tals í 28 mín­út­ur. Næst­minnst talaði flokks­syst­ir Her­dís­ar, Björk Guðjóns­dótt­ir, en hún kom í pontu átján sinn­um og talaði í það heila í rúma klukku­stund.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert