Helgistund á sjómannadegi

Helgistund við gamalt bátalægi við Grafarvog.
Helgistund við gamalt bátalægi við Grafarvog. mbl.is/Árni Sæberg

Sjó­mannadag­ur­inn er í dag og víða hefst hátíðin með helgi­haldi. Á veg­um Grafar­vogs­kirkju var helg­i­stund við fornt naust við vog­inn fyr­ir neðan kirkj­una.

Klukk­an 11 verður sjó­manna­messa í Dóm­kirkj­unni þar sem Karl Sig­ur­björns­son, bisk­up Íslands, pre­dik­ar og minn­ist drukknaðra sjó­manna.Meðan á guðsþjón­ustu stend­ur verður lagður blóm­sveig­ur á leiði óþekkta sjó­manns­ins.

Dag­skrá Hátíðar hafs­ins í Reykja­vík í dag

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka