Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur á Akureyri

Mikið er um að vera á Akureyri í tilefni Sjómannadagsins.
Mikið er um að vera á Akureyri í tilefni Sjómannadagsins. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Sjómannadagurinn er haldin hátíðlegur um allt land í dag. Í dag býður Sjómannafélag Eyjafjarðar og Hollvinir Húna II. til hátíðahalda á Torfunefsbryggju. Sjómannamessur voru haldnar í Akureyrar- og Glerárkirkju fyrr í dag og þá var lagður blómsveigur að minnismerki um týnda og drukknaða sjómenn.

Frá hátíðarhöldunum á Akureyri.
Frá hátíðarhöldunum á Akureyri. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert