Spáð allt að 20 stiga hita í dag

Það mun viðra vel fyr­ir hátíðahöld sjó­mannadags­ins í dag, einkum þó Norðaust­ur­landi þar sem spáð er hægri sunna­nátt og bjartviðri og allt að 20 stiga hita. Suðvest­an- og vest­an­lands er hins veg­ar spáð vax­andi suðaustanátt, 10-15 metr­um á sek­únd­um það fer að rigna í kvöld.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert