Kynna niðurstöðu um endurskoðun skattlagningar á eldsneyti

AP

Fjármálaráðherra, Árni M. Mathiesen, hefur boðað til blaðamannafundar í dag klukkan 13 þar sem kynnt verður niðurstaða starfshóps um endurskoðun skattlagningar á eldsneyti og ökutæki.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka