Ritstjóraskipti urðu á Morgunblaðinu þegar Styrmir Gunnarsson lét af störfum og Ólafur Þ. Stephensen tók við. Styrmir kvaddi blaðamenn og starfsmenn Árvakurs og fór í stuttu ávarpi yfir feril sinn á blaðinu, sem nær yfir hálfa öld. Hann var ritstjóri blaðsins í 36 ár.
Fjallað verður nánar um ritstjóraskiptin í sjónvarpsfréttum mbl.