Hjálmlaus með heyrnartól

Sex­tán ára stúlka hjólaði í veg fyr­ir fólks­bíl á Hlíðarbraut á Ak­ur­eyri um klukk­an tíu í gær­kvöldi. Að sögn lög­regl­unn­ar var stúlk­an flutt með sjúkra­bíl á slysa­deild til skoðunar. Talið er lík­legt að heyrn­ar­tól og tón­list­arspil­ari hafi valdið því að stúlk­an heyrði ekki í bíln­um. Stúlk­an var hjálm­laus.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert