Útlit er fyrir spennandi forsetakosningar í Bandaríkjunum, en nýlegar skoðanakannanir benda til þess að Barack Obama sé með forskot á repúblíkanann John McCain. Obama lýsti í nótt yfir sigri í baráttunni um útnefningu sem forsetaefni Demókrataflokksins.
Í fréttatímanum er rætt við Stein Jóhannsson stjórnmálafræðing um slaginn innan demókrataflokksins sem og um forsetakosningarnar sem framundan eru.
Aðrar helstu fréttir í sjónvarpi mbl:
OECD spáir samdrætti í einkaneyslu
Örlög hvítabjarnarins í Skagafirði eru umdeild
Enn dregur úr skjálftavirkni á Suðurlandi
Hollendingur í haldi lögreglu, grunaður um smygl
Dýrt að heyja í ár
Flugmönnum sagt upp hjá Icelandair
General Motors dregur úr framleiðslu bensínháka