Fyrsti laxinn úr Norðurá

Marínó Marínósson með fyrsta lax sumarsins úr Norðurá.
Marínó Marínósson með fyrsta lax sumarsins úr Norðurá. mbl.is/Golli

Fyrsti lax­inn kom úr Norðurá um klukk­an 8:30 í dag. Það var ný­geng­in 83 senti­metra löng hrygna, 12 pund að þyngd. Fisk­in­um var sleppt aft­ur í ána eft­ir að hann hafði verið mæld­ur og veg­inn.

Það var Marínó Marínós­son, gjald­keri Stang­veiðifé­lags Reykja­vík­ur, sem setti í lax­inn klukk­an 8:15 á Eyr­inni svo­nefndu og það tók um 15 mín­út­ur að ná hon­um á landi.

Á síðasta ári veidd­ust tæp­ir 1500 lax­ar í Norðurá og var hún fimmta gjöf­ul­asta laxveiðiáin á sumr­inu. 

Guðmundur Stefán Maríasson, formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur, veður út á Brotið …
Guðmund­ur Stefán Marías­son, formaður Stang­veiðifé­lags Reykja­vík­ur, veður út á Brotið í Norðurá. mbl.is/​Golli
Talsverður fjöldi blaðamanna og annarra gesta fylgdist með því þegar …
Tals­verður fjöldi blaðamanna og annarra gesta fylgd­ist með því þegar veiðin hófst í Norðurá. mbl.is/​Golli
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert