Brotist inn á Þingvöllum

Frá Þingvöllum.
Frá Þingvöllum.

Brot­ist var snemma í morg­un inn í þjón­ustu­hús þjóðgarðsins á Þing­völl­um sem er á Hak­inu. Að sögn lög­regl­unn­ar á Sel­fossi var engu stolið.  

Örygg­is­vörður hjá Secu­ritas hélt þegar á staðinn frá Reyk­holti í Bisk­upstung­um.  Á Gjá­bakka­vegi mætti hann bíl, sem lög­regla síðan fann mann­lausa á Laug­ar­vatni.  Málið er í rann­sókn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert