Vel fannst fyrir tveimur jarðskjálftum sem mældust 3 og 3,5 á Richter í Hveragerði í gærkvöldi og morgun. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, segir ónot vera í bæjarbúum.
Aldís segir í viðtali við sjónvarp mbl að fólk sé ekki búið að jafna sig og lítið hafi verið um annað rætt en jarðskjálftana á vinnustöðum og víðar í morgun.
Aðrar helstu fréttir í sjónvarpi mbl:
Svar um íslenska kvótakerfið til mannréttindanefndar
Tugþúsundir mótmæla á Spáni
Stærsta starfsstöð borgarinnar farin í gang
Hvítabjörninn verður stoppaður upp