Sniglaplága í uppsiglingu?

Hinn illræmdi spánarsnigill, sem hefur gert sig heimakominn á Íslandi undanfarin ár, gerir sig nú líklegan til að fjölga sér enn frekar og dreifa sér um landið. Snigillinn telst meindýr og er talin rík ástæða til að koma í veg fyrir útbreiðslu hans.

Erling Ólafsson hjá Náttúrufræðistofnun Íslands hyggst kortleggja landnám sniglanna og óskar því eftir hjálp landsmanna við að handsama þá og senda til skráningar. Hann hvetur fólk til að vera á varðbergi gagnvart sniglinum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert