Svarthöfði á vegum félagsmanna í Vantrú

Svarthöfði gengur á eftir prestum við Dómkirkjuna í gærkvöldi.
Svarthöfði gengur á eftir prestum við Dómkirkjuna í gærkvöldi. mbl.is/Golli

Fé­lag­ar í sam­tök­un­um Van­trú stóðu fyr­ir þátt­töku Svart­höfða  í göngu presta sem voru á leið á setn­ingu Presta­stefnu í Dóm­kirkj­unni í gær.
 
Að sögn Matth­ías­ar Ásgeirs­son­ar, for­manns Van­trú­ar, var þetta aðeins í gríni gert en þeim fannst afar spaugi­legt að bæta Svart­höfða í hóp­inn.
 
Aðspurður seg­ir Matth­ías viðburðinn ef­laust ekki verða ár­leg­an en aldrei sé að vita nema Svart­höfði láti aft­ur á sér kræla.
 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka