Bjölluat á forsetaskrifstofu

Staðastaður við Sóleyjargötu þar sem skrifstofur forsetaembættisins eru til húsa.
Staðastaður við Sóleyjargötu þar sem skrifstofur forsetaembættisins eru til húsa.

Lög­regla er nú að störf­um við skrif­stofu for­seta Íslands við Sól­eyj­ar­götu eft­ir að til­kynnt var um ónæði á skrif­stof­unni vegna bjölluats. Er talið að útigangs­maður hafi verið þar að verki en hann var horf­inn af  vett­vangi er lög­regla kom á staðinn.

For­set­inn var ekki á staðnum er at­vikið átti sér stað og seg­ir starfmaður skrif­stof­unn­ar sem blaðamaður mbl.is ræddi við að um minni­hátt­ar at­vik hafi verið að ræða sem ekki hafi tengst for­seta­embætt­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert