Dermot Ahern, dómsmálaráðherra Írlands, segir að tölur úr þjóðaratkvæðagreiðslu í gær sýni, að Írar hafi hafnað Lissabonsáttmála Evrópusambandsins. Þessi niðurstaða er mikið áfall fyrir Evrópusambandið en öll aðildarríkin 27 verða að samþykkja sáttmálann eigi hann að taka gildi.
Aðrar helstu fréttir í sjónvarpi mbl:
Rannsókn fíkniefnamáls í fullum gangi
16 milljarðar tekjuafgangur
Fólk væntir breytinga í Bandaríkjunum
Flóð í Bandaríkjunum
Breskir bílstjórar í verkfalli
Laxveiðimenn bjartsýnir
Breyttir búskaparhættir