Æft fyrir 17. júní

mbl.is/Júlíus

Þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, er á þriðjudag og að venju verða hátíðarhöld um allt land í tilefni af því. Skátar leika stórt hlutverk í hátíðarhöldunum í Reykjavík og í kvöld voru þeir að æfa dagskrárliði á Austurvelli þar sem blómsveigur verður lagður að styttu Jóns Sigurðssonar.  

Hægt er að skoða dagskrá hátíðarinnar á heimasíðu Hins hússins. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert