Ummerki um utanvegaakstur

Áhöfn þyrlunnar ásamt þremur lögreglumönnum frá Hvolsvelli.
Áhöfn þyrlunnar ásamt þremur lögreglumönnum frá Hvolsvelli.

Um­merki um akst­ur utan vega á há­lend­inu sáust þegar lög­reglu­menn frá Hvols­velli fóru í eft­ir­lits­ferð með TF-Líf, þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar, í gær.

Há­lendis­veg­ir hafa ekki verið opnaðir enn vegna snjóa og aur­bleytu. Lög­regl­an á Hvols­velli hef­ur verið með sér­stakt eft­ir­lit með ut­an­vega­akstri.

Þyrl­an var einnig notuð til rat­sjár­mæl­inga í Skafta­fells­sýslu, m.a. í Eld­hrauni í ná­grenni Kirkju­bæj­arklaust­urs. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert