Útvarpi Sögu gert að greiða eftirstöðvar launa

Héraðsdómur Reykjavíkur.
Héraðsdómur Reykjavíkur. mbl.is

Útvarp Saga var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmt til að greiða þáttastjórnanda eftirstöðvar greiðslna fyrir þáttagerð. Hins vegar var ekki fallist á að Saga ætti að greiða þáttastjórnandanum leigubílakostnað. Þótti sannað að þáttastjórnandinn hafi átt að fá greiddar 1.312.500 krónur fyrir vinnu sína á tímabilinu 1. júlí 2005 til 23. mars 2006.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert