Vill nefna björninn Ófeig

00:00
00:00

Nú þegar ann­ar hvíta­björn hef­ur gengið á land skömmu eft­ir að síðasti land­nem­inn af bangsa­ætt var skot­inn á færi vilja dýra­vernd­un­ar­sinn­ar láta í sér heyra. Einn þeirra sem telja að auðvelt sé að leysa þetta hættu­lega vanda­mál án þess að deyða dýrið er nátt­úru­fræðing­ur­inn Ein­ar Þor­leifs­son.

Ein­ar hef­ur gefið hvíta­birn­in­um nafnið Ófeig­ur og seg­ir að nóg sé af há­menntuðum dýra­fræðing­um sem kunni að fylgj­ast með ferðum dýrs­ins úr fjar­lægð.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka