Fjöldi fólks er samankominn í miðborg Reykjavíkur í blíðskaparveðri. Skipulagt hátíðarsvæði er Kvosin, þar á meðal Austurvöllur, Kirkjustræti, Templarasund, Ingólfstorg, Arnarhóll, Tjarnargarður og Reykjavíkurhöfn. Umferð bifreiða er takmörkuð um þessi svæði. Skrúðganga fór frá Hlemmi að Ingólfstorgi og önnur frá Hagatorgi í Hljómskálagarðinn.
Dagskrá þjóðhátíðar í Reykjavík