Hvítt í fjöllum á þjóðhátíð

Frá Fáskrúðsfirði í morgun.
Frá Fáskrúðsfirði í morgun. mbl.is/Albert Kemp

Undanfarna tvo sólarhringa hefur rignt á Fáskrúðsfirði en í nótt snjóaði í fjöllin þar í kring. Þjóðhátíðarhátíðarhöldin munu að þessu sinni fara fram á Reyðarfirði í hinni sameinuðu Fjarðabyggð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert