Reykjavík Radío 90 ára

Níutíu ár eru síðan Reykjavík Radíó, fyrsta íslenska loftskeytastöðin var gangsett en sú starfsemi hefur þjónað skipaflotanum allt frá upphafi og mun gera um ókomna framtíð.

Í dag er það landhelgisgæslan sem sér um rekstur þess sem einu sinni nefndist Tilkynningaskyldan en heitir í dag kallast Vaktstöð siglinga.

Nokkuð er síðan tifið í morse lyklum heyrðist hjá Radio Reykjavík en þar er þess skammt að bíða að allur tækjabúnaður verði endurnýjaður.                                                                                          


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert