Leikskólabörn gæða sér á snúðum og kókómjólk

Leikskólakrakkar á Selfossi hafa gætt sér á snúðum og kókómjólk …
Leikskólakrakkar á Selfossi hafa gætt sér á snúðum og kókómjólk að undanförnu

Vil­berg köku­hús á Sel­fossi hef­ur und­an­farn­ar vik­ur boðið öll­um leik­skól­um bæj­ar­ins í heim­sókn þar sem þau fá snúð og kókó­mjólk. Var þetta gert fyrst fyr­ir 2 árum og þótti þetta það skemmti­legt fram­tak að ákveðið var að end­ur­taka leik­inn nú.

Starfs­fólk Vil­bergs hafði á orði að gam­an væri hvað börn­in væru kurt­eis, alltaf hafi þau þakkað fyr­ir sig og jafn­vel sungið fyr­ir þau.

Krakkarnir á Hulduheimum heimsóttu bakaríið
Krakk­arn­ir á Huldu­heim­um heim­sóttu baka­ríið
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert