Bæjarstjórnarfundur á kvennadaginn

Þessi mynd var tekin af þeim sem sátu bæjarstjórnarfundinn í …
Þessi mynd var tekin af þeim sem sátu bæjarstjórnarfundinn í Eyjum í dag. mbl.is/Sigurgeir

Bæj­ar­stjórn Vest­manna­eyja fundaði í dag í 1406 sinn en það sem þótti merki­legt við þenn­an fund var að ein­ung­is kon­ur sóttu hann enda kvennadag­ur í dag en þrjú mál lágu fyr­ir fund­in­um. Það var staðgeng­ill bæj­ar­stjór­ans, Rut Gísla­dótt­ir sem stýrði hon­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert