Íslensk list selst vel erlendis

Listasafn Íslands
Listasafn Íslands mbl.is/Júlíus

Myndlistargalleríið i8 seldi myndlist á síðasta ári fyrir 175 millj. króna, að sögn eins eiganda þess, Barkar Arnarsonar.

Um 60% þessarar 175 milljóna sölu i8 var til útlanda og hlutfall íslenskrar myndlistar í þeim útflutningi var 85%. Aðrir aðilar í gallerírekstri bera sig verr og segir til að mynda Jóna Hlíf Halldórsdóttir í Gallerí Boxi að lítið sé að hafa upp úr sölu á myndlist. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert