Hvítabjarnaflug í dag

Frá eftirlitsflugi í síðustu viku um Hornstrandir
Frá eftirlitsflugi í síðustu viku um Hornstrandir Landhelgisgæslan

Landhelgisgæslan mun í dag, sunnudag, fljúga yfir Hornstrandir og Skaga til þess að skyggnast um eftir hvítabjörnum.

Samkvæmt frétt Umhverfisstofnunar starfa Landhelgisgæslan, Umhverfisstofnun og Náttúrufræðistofnun Íslands saman að þessu eftirlitsflugi. Leitarsvæðið er stórt og munu sérfræðingar fyrrgreindra stofnana stýra því hvar verður leitað.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert