Bikað og fræst í Reykjavík

Bikun og fræsing í Reykjavík.
Bikun og fræsing í Reykjavík. mbl.is/Kristinn

Tímabundin einstefna verður sett á Langarima á morgun þriðjudag, frá 9:15 - 14:00 vegna fræsingar. Nóatún milli Borgartúns og Hátúns verður lokað fram eftir degi vegna malbikunar og það sama gildir um Jónstorg - hringtorg í Grafarholti.

Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar vill koma því á framfæri að beðist er velvirðingar á töfum á umferð og jafnframt eru ökumenn beðnir um að sýna aðgát og tillitssemi.


Sjá  jafnframt vef Framkvæmda- og eignasviðs

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert