Minna um hrefnu á landgrunninu

Hrefnuveiðar
Hrefnuveiðar

Sam­kvæmt því er kem­ur fram í skýrslu Vís­inda­nefnd­ar Alþjóðahval­veiðiráðsins er heild­ar­fjöldi hrefna á land­grunn­inu við Ísland um 10.680 dýr. Er það sam­kvæmt taln­ingu á síðasta ári. Þetta er tölu­vert lægri tala en úr taln­ing­unni árið 2001, þegar 43.633 hrefn­ur voru tald­ar á land­grunn­inu.

Sam­kvæmt taln­ing­um ís­lenskra og fær­eyskra aðila árið 2007 eru langreyðar einnig tölu­vert færri en árið 2001. Talið er að þær séu 21.628 en árið 2001 var talið að þær væru 24.887.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka