Vafasamt glingur selt á Selfossi

Lög­regl­an á Sel­fossi hand­tók í morg­un fjóra sígauna frá Rúm­en­íu sem seldu ódýra skart­gripi á göt­unni. Grip­ina sögðu þeir vera hið dýr­asta skart.

Með karl­mönn­un­um eru einnig fjór­ar kon­ur og börn í för um landið. Málið er í rann­sókn. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka