Vafasamt glingur selt á Selfossi

Lögreglan á Selfossi handtók í morgun fjóra sígauna frá Rúmeníu sem seldu ódýra skartgripi á götunni. Gripina sögðu þeir vera hið dýrasta skart.

Með karlmönnunum eru einnig fjórar konur og börn í för um landið. Málið er í rannsókn. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka