Allt útlit fyrir verkfall hjá flugumferðarstjórum

Ekki sér fyrir endann á kjaradeilu flugumferðarstjóra. Viðbrögð Icelandair við þeim truflunum sem félagið mun verða fyrir verða rædd á fundi í dag en að sögn Birkis Hólms Guðnasonar, framkvæmdastjóra Icelandair, mun félagið koma sýnu verst út úr vinnustöðvuninni.

Félagið hefur allan varann á sér en heldur í vonina um að menn komist að samkomulagi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert