Álversyfirlýsing undirrituð

00:00
00:00

Vilja­yf­ir­lýs­ing rík­is­stjórn­ar­inn­ar, Alcoa og sveit­ar­fé­lags­ins Norðurþings um bygg­ingu 250 þúsund tonna ál­vers á Bakka við Húsa­vík var fram­lengd í morg­un.

Sams­kon­ar vilja­yf­ir­lýs­ing frá 2006 renn­ur út nú í lok mánaðar­ins en með þess­ari und­ir­rit­un í dag er gert ráð fyr­ir að álfram­leiðsla geti haf­ist eft­ir fjög­ur til sex ár eft­ir því hvernig geng­ur að afla orku með jarðvarma úr ná­grenn­inu en loka­ákvörðun verður ekki tek­in fyrr en hag­kvæmni­at­hug­un­um lýk­ur í októ­ber á næsta ári.

Sam­hliða fram­leng­ingu á vilja­yf­ir­lýs­ingu rík­is­stjórn­ar­inn­ar, Alcoa og  
Norðurþings hef­ur verið unnið að fram­leng­ingu á vilja­yf­ir­lýs­ing­um  
Alcoa og Lands­virkj­un­ar um raf­orku­sölu og Alcoa og Landsnets um  
orku­flutn­ing.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert