Íbúar miðborgar vilja gögn lögreglu

Íbúar í miðborg Reykjavíkur ætla að fara fram á aðgang að öllum gögnum, umsögnum og kvörtunum sem borist hafa lögreglu um hávaðasama skemmtistaði í miðbænum. Þetta gera þeir á grundvelli þess að þeir hafi lögverndaðra og beinna hagsmuna að gæta.

Íbúarnir telja að borgaryfirvöld hafi vanrækt þá skyldu sína að koma í veg fyrir óþolandi hávaðamengun um helgar sem raski svefnfriði þeirra.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert