Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna (UNRIC) og hópur umhverfisvina undir forystu Bjarkar Guðmundsdóttur og Sigur Rósar hafa ákveðið taka upp samvinnu um vitundarvakningu í umhverfismálum, með sérstakri áherslu á baráttunni gegn loftslagsbreytingum.
Að því kemur fram í tilkynningu, á samvinnan rætur að rekja til fyrirhugaðrar herferðar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í tilefni af leiðtogafundi samtakanna í Kaupmannahöfn á næsta ári. Þar á samþykkja aðgerðir til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda.
UNRIC mun m.a. taka þátt í gerð vefsíðunnar nattura.info sem hleypt hefur verið af stokkunum í tengslum við tónleika Bjarkar og Sigur Rósar í Reykjavík 28. júní