Varað við snjókomu og hálku fyrir austan

Frá Fjarðarheiði
Frá Fjarðarheiði mbl.is/Steinunn

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands er varað við hálku og snjókomu á Fjarðarheiði, Hellisheiði eystri og Vatnsskarði eystra aðfaranótt laugardags. Einnig má búast við slyddu á Möðrudalsöræfum, Oddskarði, Vopnafjarðarheiði og Breiðdalsheiði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka