Öðru vísi stemning

00:00
00:00

Skipu­lag hátíðahalda á Ak­ur­eyri um versl­un­ar­manna­helgi hef­ur und­an­far­in ár valdið nokkr­um úlfaþyt. Nú verður far­in sú leið, að ráðinn hef­ur verið sér­stak­ur skipu­leggj­andi fyr­ir helg­ina, Mar­grét Blön­dal út­varps­kona.

Eitt af því sem valdið hef­ur hvað mest­um deil­um var sú ákvörðun bæj­ar­yf­ir­valda að meina ungu fólki að nota tjald­stæðin í bæn­um, en Mar­grét seg­ir að farið verði yfir tjald­stæðismál­in.

Enn­frem­ur lof­ar hún því að í ár verði öðru vísi stemn­ing á hátíðinni en und­an­far­in ár.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert