OR hækkar rafmagnið

Hús Orkuveitu Reykjavíkur.
Hús Orkuveitu Reykjavíkur.

Orkuveita Reykjavíkur hefur í kjölfar hækkunar Landsvirkjunar á rafmagni í heildsölu um 6% frá 1. júlí ákveðið að hækka raforkuverð sitt um 3,7% frá sama tíma. Í tilkynningu frá OR segir að innkaup á raforku frá Landsvirkjun séu umtalsverður hluti af innkaupum Orkuveitunnar til handa almennum markaði. Því leiði hækkun Landsvirkjunar til kostnaðarauka fyrir OR.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert