Umhverfisráðherra vill ekki fleiri álver

Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Þórunn Sveinbjarnardóttir.

Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir um­hverf­is­ráðherra seg­ir að tvö ný ál­ver séu and­stæð stefnu stjórn­valda í lofts­lags­mál­um. „Það ligg­ur al­gjör­lega fyr­ir. Stefnu­mörk­un stjórn­valda til 2050 er um sam­drátt í los­un gróður­húsaloft­teg­unda um 50 til 75 pró­sent,“ seg­ir hún og bæt­ir við: „Við erum í afar mikl­um og flókn­um samn­ingaviðræðum á alþjóðavett­vangi um lofts­lags­samn­ing­inn og hvað tek­ur við eft­ir 2012. Það eina sem við vit­um ör­ugg­lega er að það verður sam­drátt­ur í los­un gróður­húsaloft­teg­unda og að greiða þarf fyr­ir heim­ild­ir á þær á markaði.“

Ósam­mála Öss­uri

Í sam­starfi við stóriðju­flokk

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert