Dæmd til að greiða sekt fyrir mótmæli við Hellisheiðarvirkjun

Stöðvarhús Hellisheiðarvirkjunar.
Stöðvarhús Hellisheiðarvirkjunar.

Níu manns voru í Héraðsdómi Suður­lands í dag dæmd­ir til að greiða sekt í rík­is­sjóð fyr­ir að hafa að morgni fimmtu­dags­ins 26. júlí 2007 við mót­mælaaðgerðir á vegi að Hell­is­heiðar­virkj­un, Sveit­ar­fé­lag­inu Ölfusi, þar sem ákærðu lokuðu um­rædd­um vegi við aðgerðir sín­ar, ekki hlýtt fyr­ir­mæl­um lög­reglu um að opna veg­inn aft­ur fyr­ir um­ferð og hverfa frá vett­vangi. 

Þurfa átta þeirra að greiða 50 þúsund krón­ur í sekt en einn þeirra þarf að greiða100.000 krón­ur í sekt til rík­is­sjóðs.

Hellisheiðarvirkjun.
Hell­is­heiðar­virkj­un. mbl.is/​Rax
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert