Ljósmæður segja upp

Allar ljósmæður á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, nema tveir deildarstjórar, hafa sagt upp störfum frá og með morgundeginum. Þá hafa fjölmargar ljósmæður á Sjúkrahúsinu á Akranesi sagt upp, og einnig hafa uppsagnarbréf borist frá mörgum ljósmæðrum á Landsspítalanum. RÚV sagði frá þessu í kvöldfréttum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka