Þénugur sólpallur getur yfir sumartímann orðið hrein viðbót við híbýli fólks. Hér á Íslandi er þó oftar en ekki nauðsynlegt að búa til skjól fyrir norðan áttinni og því leituðum við til landslagsarkitekts til að fá góð ráð með svolítið öðruvísi skjólveggi.
Björn segir að vel megi hugsa sér að fara óhefðbundnar leiðir í gerð skjólveggja og að hugsa þurfi út í að vindurinn eigi einnig greiða leið út af pallinum í sumum vindáttum til að ekki myndist staðbundnir hvirflar.
Sjá nánar á heimasíðu Björns landslagsarkitekt.is