Meira góss og meira vín tollfrjálst með nýrri reglugerð

mbl.is/Sverrir

Ferðalangar munu nú geta keypt sér meira af tollfrjálsum varningi á ferðalögum sínum því samkvæmt nýrri reglugerð fjármálaráðherra hækkar hámarksverðmæti tollfrjáls varnings í dag úr 46 þúsund krónum í 65 þúsund. Hver hlutur má ekki kosta meira en 32.500 kr. í stað 23.000 kr. áður. Þetta er ríflega fjörutíu prósenta hækkun, en sex ár eru síðan þessari upphæð var síðast breytt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert